Ólafsgeisli 26, Reykjavík
84.900.000 Kr.
Hæð
5 herb.
196,9 m2
84.900.000
Stofur
2
Herbergi
5
Baðherbergi
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2002
Brunabótamat
71.970.000
Fasteignamat
76.700.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega fallega og bjarta 196.9 fm 5 herbergja efri sérhæð ásamt bílskúr með útsýni yfir borgina við Ólafsgeisla í Grafarholti.
Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu og borðstofu, sjónvarpsrými, opið eldhús, 3 svefnherbergi, fataherbergi, þvottahús, og bílskúr. Að utan er húsið lýst upp með kösturum, innkeyrslan er hellulögð og hiti í stétt, stutt í golfið og nátturuna. Möguleiki er að taka minni eign í Grafarholtinu upp í kaupverðið.   
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir lögg.fasteignasali í síma 696-6580 thorgeir@fstorg.is og/eða Hafliði lögg.fasteignasali í síma 846-4960 eða netfangið Haflidi@fstorg.is

Nánari lýsing: 

Forstofa: komið er inn í flísalagða forstofu með ljósum flísum, stórum og góðum forstofuskáp. 

Gestabaðherbergi: gengið frá anddyri í gestasnyrtinug með wc og handlaug.
Stofa:er með glæsilegu útsýni, samliggjandi borðstofa og stofa, flísar á gólfi. Úr stofu er útgengt á stórar suðursvalir.
Eldhús: fallegt opið eldhús með vönduðum ljósum innréttingum, gott skápapláss,  keramik helluborði, flísar á gólfi. 
Hjónaherbergi: Stórt hjónaherbergi með nýju parket á gólfi.
Barnaherbergi: 2 rúmgóð barnaherbergi með parket á gólfum.
Baðherbergi: er rúmgott með hvítri innréttingu, hornbaðkar og sturta. 
Þvottahús: er flísalagt, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svalir:stórar svalir með frábæru útsýni yfir borgina, nátturuna og golfvöll GR.
Geymsla: stór geymsla á neðri hæð.
Bílskúr: 28.4 fm bílskúr með flísum á gólfi.
Staðsetning á húsinu: er góð með tilliti til aðkomu að eigninni til skóla, leikskóla, þjónustu og nátturuparadís í jaðrinum.   
 
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580eða thorgeir@fstorg.is og/eða Hafliði lögg.fasteignasali í síma 846-4960 eða netfangið Haflidi@fstorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn vegna

Ólafsgeisli 26

CAPTCHA code


Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali