Grænásbraut 602, Keflavíkurflugvöllur

200.000.000 Kr.Fjölbýlishús
900,1 m2
23 herbergja
Sameiginlegur
Herbergi 23
Stofur 8
Baðherbergi 8
Svefnherbergi 15
Ásett verð 200.000.000 Kr.
Fasteignamat 95.170.000 Kr.
Brunabótamat 221.460.000 Kr.
Byggingarár 1978

Lýsing


Fasteignasalan TORG kynnir : 
Eignin er 933,0m2 fjölbýlishús með 7stk  3-4 herbergja íbúðum ásamt 74fm sal með eldhúsinnréttingu, en hægt er að breyta þessu rými í íbúð. Um er að ræða frábæra eign sem hentar vel til sölu á stökum íbúðum eða rekstur. Eignin er á einu fastanr í dag. Nánari upplýsingar veitir Helgi í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is

Fjölbýlishúsið er á tveimur hæðum og staðsett að Grænásbraut 602 í Reykjanesbæ. Um er að ræða tvo stigaganga með samtals sjö rúmgóðum og vel með förnum íbúðum ásamt sal með eldhúsaðstöðu.

1.       Íbúð A er 101m2 á jarðhæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign.

2.       Íbúð B er 111m2 á jarðhæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign.

3.       Íbúð C er 120m2 íbúð á jarðhæð með þremur góðum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi, rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, með innangengri geymslu og sameign.

4.       Íbúð D er 102m2 á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign

5.       íbúð E er 109m2 á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign

6.       Íbúð F er 109m2 á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign

7.       Íbúð G er 102m2 á efri hæð með tveimur góðum svefnherbergjum, baðherbergi, bjartri og rúmgóðri stofu, stóru eldhúsi, innangengri geymslu og sameign

Íbúðirnar eru teppalagðar, en dúkur á baðherbergi og eldhúsi. Mikið og gott skápapláss í öllum herbergjum. Þá fylgir eigninni 74m2 herbergi með eldhúsinnréttingu og vaski sem notað hefur verið sem sameiginleg setustofa og matsalur. Hægt er að breyta rýminu í herbergi eða staka íbúð. Þá eru tvær geymslur í sameign á stigagöngum.

Með eigninni fylgja átta 8,1m2 geymslur, samtals um 65m2, í aðskildri byggingu á baklóð og bílastæði. Þá liggur húsið á 3582m2 lóð á góðum stað á Ásbrú með fallegu útsýni yfir Reykjanesskaga og góðri grillaðstöðu.

Eignin vel með farin og eru nýjar rafmagnstöflur og nýjir tenglar í öllum íbúðum, ásamt loftljósum. Ljósleiðari er í húsinu. Nýlegar og vel með farnar innréttingar í öllum íbúðum, nýleg eldhústæki  þ.m.t. ísskápur, eldavél og ofn. Nýlegir og stórir fataskápar í svefnherbergi og holi.

Húsið er úr timbri og klætt að utan með áli. Gluggar eru flestir vel með farnir og lóðin er gróin með grasþökum og gróðri ásamt malbikuðum bílastæðum og hellulögðum gangstéttum og lýsingu

Búnaður

Ísskápar og eldavélar fylgja öllum íbúðum ásamt þremur nýjum þvottavélum og þurrkara. Íbúðirnar seljast með eða án húsbúnaðar, en með eigninni geta fylgt 40 glæsileg og vönduð rúm frá RB rúmum, ásamt sængum og koddum, tveimur umgöngum af rúmfötum, handklæði, örbylgjuofnar, kaffikönnur, eldhúsáhöld, uppþvottavél, borðstofustólar, eldhúsborð og húsbúnaður fyrir 60 manns, stólar og sófar.

Fasteignamat fyrir 2018 er 95.080.000.-kr en fer um áramót 2019 í : 188.250.000.-kr
 

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is
 

Kort
Sölumaður

Helgi Jóhannes JónssonLöggiltur fasteigna- og skipasali
Netfang: helgi@fstorg.is
Sími: 780-2700
Senda fyrirspurn vegna

Grænásbraut 602


CAPTCHA code