Desjamýri 7, Mosfellsbær
15.900.000 Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
42 m2
15.900.000
Stofur
Herbergi
0
Baðherbergi
0
Svefnherbergi
Byggingaár
2015
Brunabótamat
6.360.000
Fasteignamat
8.840.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignasalan TORG og Hafliði Halldórsson, lgfs. kynna:
 
Desjamýri 7 - 02 0138 - 42 m2 geymsluhúsnæði /bílskúr á lokuðu svæði við Desjamýri 7 í Mosfellsbæ. Búið er að setja upp gott milliloft sem er  ekki inn í fermetratölu. Heitt og kalt vatn er í húsnæðinu og hefur epoxy verið sett á gólf. 
Skúrinn er á lokuðu afgirtu svæði með hliði sem stjórnað með síma.  Sameiginlegt salerni er á svæðinu. 
 

Verð kr. 15.900.000

Hafliði Halldórsson, lgfs., veitir allar nánari upplýsingar í síma 846-4960 eða í gegnum netfangið Haflidi@fstorg.is
 

Auka upplýsingar:
Eignin er geymsla merkt 0138 birt flatarmál 42,0 m2. Eigninni fylgir hlutdeild í sameign allra (0150) í matshluta 02. og 2.04% í matshluta sumra (0152) 

Lóðin Desjamýri 7 er 8.769,1 m2 að stærð og er leigulóð í eigu Mosfellsbæjar skv. lóðaleigusamningi. Lóðin er leigð til 50 ára frá 01.07.2014. 

Á lóðinni eru kvaðir um bílastæði eins og sýnt er á samþykktum aðaluppdráttum. Auk þess er á lóðinni almenn kvöð um hvers konar lagnir, sem þörf er á.

Iðnaðar- eða verkstæðisrekstur er óheimill á lóðinni og óheimilt er að staðsetja gáma á lóðinni. 

Búseta er óheimil  í mannvirkjum á lóðinni. Iðnaðar- eða verkstæðisrekstur er óheimill á lóðinni. Óheimilt er að staðsetja gáma á lóðinni. 

Frekari upplýsingar:
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Senda fyrirspurn vegna

Desjamýri 7

CAPTCHA code


Hafliði Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali, og lögfræðingur