Lindarbraut 10, Seltjarnarnes
54.900.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
5 herb.
117,5 m2
54.900.000
Stofur
1
Herbergi
5
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1962
Brunabótamat
32.900.000
Fasteignamat
51.500.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignasalan  TORG kynnir :  Björt, vel skipulögð og rúmgóð 118 fm sérhæð í þríbýlishúsi á jarðhæð með sérinngangi á Vestanverðu Seltjarnarnesi. Íbúðinni fylgir bílskúrréttur.* Hæðin skiptist  3 rúmgóð svefnherbergi, eldhús, góða stofu,, baðherbergi, þvottahús og 2 geymslur í sameign.  Íbúðin þarfnast viðhalds. Eignin getur losnað fljótlega.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is

NÁNARI LÝSING: Komið inn í anddyri með flísum á gólfi og þaðan í hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. Góðir skápar í holi. Parket á gólfi.
Eldhús:  Er með eldri innréttingu, borðkrók og góðum glugga.
Stofa: Stofa er rúmgóð og rúmar bæði stofu og borðstofu með útgengi á suðursvalir.
Hjónaherbergi. Er rúmgott með góðum skápaplássi. Korkur á gólfi
Svefnherbergi 1: Er innaf borðstofu og er rúmgott með  skáp. Parket  á gólfi.
Svefnherbergi 2. Er rúmgott með skáp og  parket á gólfi.
Baðherbergi: Er með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu og opnanlegur gluggi. Dúkur á gólfi.
Þvottahús. Flísar á gólfi og opnalegur gluggi.
Tvær litlar geymslur eru í sameign, önnur með tengi fyrir þvottavél.
Búið að skipta   3 gluggum  og sumir þarfnast viðhalds.  Íbúðin þarfnast viðhalds . Skólplagnir voru fóðraðar fyrir 8 árum. Endurnýjaðar neysluvatnslagnir og ofnalagnir. Fyrir liggur ástandsskýrsla fyrir íbúðina frá 13.11.2018. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í fallega náttúru, góðar göngu og hjólaleiðir á næsta leiti.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Senda fyrirspurn vegna

Lindarbraut 10

CAPTCHA code


Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali