Sumarhús til flutnings , Selfoss
4.500.000 Kr.
Sumarhús
herb.
25 m2
4.500.000
Stofur
Herbergi
Baðherbergi
Svefnherbergi
Byggingaár
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignasalan TORG kynnir: 25 fm sumarhús til flutnings.
Húsið er bjálkahús sem hefur verið einangrað og klætt að utan þannig að það er nýtt sem heilsárshús í dag. Hitakútur sem sér sturtu og eldhúsi fyrir heituvatni. Gistipláss fyrir 3-5 manns.
Húsið skiptist í eitt svefnherbergi, baðberbergi og opið rými. parket er á  gólfum. 
Eldhúsinnrétting er  með viðarinnréttingu. Hreinlætistæki eru á baði og sturtuklefi
Allar raflagnir eru til reiðu sem og hitakútur, rafmagsofnar,  tenglar og ljós. Rafmagnstaflan er fullbúin og húsið því tilbúið til tengingar hvar sem er við rafmagnsheimtaug.
Húsið er staðsett í Biskupstungum rétt hjá Reykholti.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is og/eða Hafliði lögg.fasteignasali í síma 846-4960 eða netfangið Haflidi@fstorg.is
 
Senda fyrirspurn vegna

Sumarhús til flutnings

CAPTCHA code


Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali