Birtingakvísl 60, Reykjavík
79.900.000 Kr.
Raðhús
8 herb.
215,3 m2
79.900.000
Stofur
2
Herbergi
8
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
5
Byggingaár
1987
Brunabótamat
67.680.000
Fasteignamat
66.800.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


***Bókið skoðun í síma 844-6516 Allir velkomnir***
Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgott og fallegt 8 herbergja endaraðhús á þessum vinsæla stað í Árbænum. Alls 215,3 fm þar af er bílskúr sem er 27,4 fm. Húsið skiptist í forstofu, fimm svefnherbergi, rúmgóða stofu, gestasalerni, eldhús, baðherbergi, geymslu, rúmgóðann pall og bílskúr. Allar nánari upplýsingar veitir  Ragnar aðstoðam. fasteignasala í síma 844-6516, netfang: ragnar@fstorg.is  og/eða Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali.

Nánari lýsing eignar:

Forstofa: Komið er inn í forstofuhol með flísum á gólfi og loftháum fataskáp.
Gestasalerni: Gestasalerni er með flísum á gólfi, tveimur vöskum og hvítri innréttingu.

Eldhús: Eldhúsið er búið innréttingu með efri og neðri skápum. Flísar á milli efri og neðri skápa. Helluborð, uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Borðkrókur er innan eldhúss. Parket er á gólfi. 
Borðstofa: Borðstofan er með parketi á gólfi.

Stofur: Stofunar eru rúmgóðar með góðri lofthæð og parketi á gólfi. Útgengt er á pall með skjólvegg og er hlið á pallinum. 

Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er búið loftháum fataskáp.

Barnaherbergi: Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.

Baðherbergi:  Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Hvítar innréttingar. Baðkar með sturtuaðstöðu.

Þvottaherbergi: Árið 2017 var sett hvít innrétting með góðum hirslum í þvottahúsið. Innan þvottahúss er vaskur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Geymsla: Geymsla er staðsett á neðri hæð. 
Pallur: Útgengt er á pall frá stofu. Pallurinn er með skjólveggjum og hliði.

Niðurlag: Þetta er virkilega fallegt raðhús á frábærum stað í Árbænum, þar sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, verslun og aðra þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson aðstoðm. fasteignasala í gsm 844-6516 eða ragnar@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson 

Senda fyrirspurn vegna

Birtingakvísl 60

CAPTCHA code


Ragnar Kristján Guðmundsson
Í námi til löggildingar fasteignasala