Litli-Klofi A3, Hella
35.000.000 Kr.
Sumarhús
4 herb.
128 m2
35.000.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2008
Brunabótamat
0
Fasteignamat
18.600.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

***Fasteignasalan TORG kynnir*** Fallegan vel staðsettan sumarbústað, heilsárshús, uþb.115km frá Reykjavík, ásamt fallegu 5ha eignar landi á fallegum stað í Landsveit. Bústaðurinn er ál og timbur klætt timbur hús, 3falt gler í gluggum, stór pallur og frábært óhindrað útsýni til fjalla ss. Heklu, Þríhyrnings, Búrfells og Skarðsfjalls svo einhver séu nefnd. Staðsetning sem bíður upp á útleigu möguleika þar sem stutt er í náttúruperlur íslanda eins og Landmannalaugar, Seljalandsfoss, Vestmannaeyja, gullna hringinn ofl.
Allar nánari uppl.um eignina veitir Lilja Ragnarsdóttir lgf. í lilja@fstorg.is eða í síma 663-0464

Nánari lýsng: Gengið inn frá timbur verönd inn í opna forstofu, á vinstri hönd er baðherbergi með fallegri innréttingu, upphengdu salerni og sturtuaðstöðu með gler skilrúmi. Innaf baðherbergi er þvottahús, útgengi er frá þvottahúsi út á timbur verönd.
Svefnherbergin eru 3 öll rúmgóð með góðum opnanlegum gluggum.
Alrýmið er stórt með mikilli lofthæð og  rúmar Eldhús, Borðstofu og Stofu, möguleiki á að bæta við 4.svefnherberginu.
Eldhúsinnrétting er svört með viðar borðplötum frá IKEA og lausar eyju einingar einnig, keramic helluborð og bakarofn í innréttingu. Frá alrými er útgengi á timbur verönd sem tengist á 3hliðar hússins.
Loft í húsinu eru öll klædd fallegum hvíttuðum furu panel og eru með  innfelldri lýsingu, gólf eru lögð fallegu harðparketi utan baðherbegis þar eru fallegar dökkar flísa.
Gott heilsárshús í fallegu umhverfi í námunda við Heklu. Hentar vel til frístunda hestamensku. Staðsetning sem hentar vel til útleigu.
Allar nánari uppl.um eignina veitir Lilja Ragnarsdóttir lgf. í lilja@fstorg.is eða í síma 663-0464

Senda fyrirspurn vegna

Litli-Klofi A3

CAPTCHA code


Lilja Ragnarsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali