Asparás 5, Garðabær
54.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
115 m2
54.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1999
Brunabótamat
41.200.000
Fasteignamat
51.950.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

*** BÓKIÐ SKOÐUN Í S: 844-6516 ***
Fasteignasalan TORG kynnir: Bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð með sér inngangi á annarri hæð og suðursvölum á frábærum stað í Ásahverfinu í Garðabæ þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.


Allar nánari upplýsingar, teikningar og skilalýsing er hægt að nálgast hjá Ragnari, sölufulltrúa GSM: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is og/eða Þorgeiri, 

Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur. 
Eldhús: Með dökkum innréttingum, gott skápapláss, tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa: Eru í opnu björtu rými, stór arinn, parket á gólfi, útgengt á suðursvalir.. 
Svefnherbergin: Er með parketi á gólfi fataskápur.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, góður fataskápur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta. 
Þvottahús: er innangengt úr eldhúsi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Er í sameign í kjallara.
Sameign: hjóla og vagnageymsla er í sameign á fyrstu hæð.

Allar nánari upplýsingar, teikningar og skilalýsing er hægt að nálgast hjá Ragnari, sölufulltrúa GSM: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is og/eða Þorgeiri, 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn vegna

Asparás 5

CAPTCHA code


Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali