Jörfabakki 8, Reykjavík
44.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
4 herb.
113 m2
44.900.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1969
Brunabótamat
35.100.000
Fasteignamat
38.550.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

***PANTIÐ SKOÐUN!***
Við virðum samkomubann og biðjum fólk að panta skoðun hjá Darra í síma 767-0000. 

Fasteignasala TORG kynnir: Falleg og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á  þriðju (efstu) hæð í Jörfabakka 8. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús, þvottahús innaf eldhúsi, tvennar svalir, geymslu í kjallara ásamt auka herbergi í kjallara með aðgengi að sameiginlegu salerni. Herbergið er í útleigu.  Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson aðst.maður fasteignasala í síma 767-0000 eða darri@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaunsson lgfs. 

Nánari lýsing:
Hol er rúmgott með harðparketi á gólfi og innbyggðum fataskápum.
Hjónaherbergið með harðparketi á gólfi og stórum fataskáp. Útgengt á svalir til austurs.
Barnaherbergi eitt er rúmgott með harðparketi á gólfi og innbyggðum fataskáp og hillum.
Barnaherbergi tvö er aðeins minna með harðparketi á gólfi.
Eldhúsið var tekið í gegn fyrir þremur árum og er með fallegri hvítri háglans innréttingu, efri og neðri skápum á tvo vegu með hvítum flísum á milli skápa. 
Þvottahús/búr er innaf eldhúsi með innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofan er björt og opin með harðparketi á gólfi og útgengi út á skjólgóðar suð-vestur svalir með útsýni út á leikvöll.
Geymsla í kjallara. 
Baðherbergið er með baðkari, hvítum flísum og hvítri innréttingu.
Auka herbergi er í kjallara með aðgengi að sameiginlegu salernir. Herbergið er í útleigu í dag.  
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla,  þvottahús og snyrting í kjallara.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson aðst.maður fasteignasala í síma 767-0000 eða darri@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaunsson lgfs. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Senda fyrirspurn vegna

Jörfabakki 8

CAPTCHA code


Darri Örn Hilmarsson
í námi til löggildingar fasteignasala