Hátún 6, Reykjavík
37.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
2 herb.
63 m2
37.900.000
Stofur
1
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
1
Byggingaár
1961
Brunabótamat
19.300.000
Fasteignamat
36.300.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgóða 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í viðbyggingu frá 2004 við eldra lyfthús við Hátún 6. Íbúðin snýr í norður og vestur. *Fallegt útsýni*. Hafið samband við Dórotheu fasteignasala  í gsm: 898-3326, dorothea@fstorg.is.

Nánari lýsing:
Eignin er samtals 63,6 fm skv. skrá FMR. Íbúðin er  59,5 fm og sérgeymsla í sameign 4,1 fm. Gólfefni á íbúð er eikarparket sem flæðir inn eldhús, stofu, svefnherbergi og geymslu/þvottahús. Flísar eru á gólfi á baðherbergi. Eikarinnihurðir og eikareldvarnarhurð út á stigagang.

Komið er inn í forstofu með innbyggðu fatahengi. Eldhús er opið við stofu með viðarinnréttingu í U, hvít borðplata. Stálofn í neðri innréttingu og keramikhelluborð. Tengi fyrir uppþvottavél. Stofa er björt með útgengi út á svalir í vestur. Gott útsýni. Svefnherbergi er rúmgott með fataskáp eftir heilum vegg. Baðherbergi er með glugga. Flísalagt í hólf og gólf. Flísalögð sturta og upphengt salerni. Viðarinnrétting með hvítri borðplötu. Þvottahús/geymsla með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Í sameign er sérgeymsla ásamt sameiginlegri  hjóla-og vagnageymslu. Allar upplýsingar um eignina gefur Dórothea E. Jóhannsdóttir fasteignasali, dorothea@fstorg.is, GSM: 898-3326.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um kr. 50.000.-
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.


 

Senda fyrirspurn vegna

Hátún 6

CAPTCHA code


Dórothea E. Jóhannsdóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali, B.Sc. viðskiptafræði