Garðhús 53, Reykjavík
53.500.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
4 herb.
114 m2
53.500.000
Stofur
2
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1991
Brunabótamat
37.000.000
Fasteignamat
45.550.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

***Bókið skoðun***

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega 3ja herbergja neðri sérhæð í tvíbýlihúsi með sólpalli og innangengt í bílskúr. Íbúðin er skráð 114.3 fm, og skiptist í forstofu, aðalrými með eldhúsi, borðstofu og stofu með útgengi á sólpall til suðurs, 2 góð svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is 

Nánari lýsing: 
Forstofa: Sérinngangur, komið inn í flísalagða forstofu og þaðan innangengt í bílskúr. 
Svefnherbergi: 2 rúmgóð svefnherbergi með góðum gluggum og parket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt, með hvítri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðu.Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Eldhús: Eldhús með hvítri innréttingu, gott skápapláss. 
Aðalrými: Opið er á milli borðstofu og stofu. Útgengi úr stofu út á sólpall til suðurs í garði. 
Samantekt: Góð 3ja herbergja neðri hæð með sér-inngangi og innangengt í bílskúr. Húsið er frábærlega staðsett í enda á lokaðri götu með hituðum bílastæðum og grónum garði. (Hentar vel heyfihömluðum). 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn vegna

Garðhús 53

CAPTCHA code


Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali