Þorrasalir 1-3, Kópavogur
45.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
79 m2
45.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
Svefnherbergi
2
Byggingaár
2011
Brunabótamat
32.220.000
Fasteignamat
39.200.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

***Bókið skoðun*** Eignin getur verið laus fljótlega.

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 4. Hæð í lyftuhúsi með sérbílastæði í bílakjallara á góðum stað í Kópavogi. Birt stærð íbúðar er 79,7 og sérgeymslu 6.8 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðhergi með þvottaherbergi, stofu og eldhús. Þetta er einstaklega glæsileg staðsetning í Salahverfinu í Kópavogi, stutt er í margvíslega þjónustu og afþreyingu s.s  sund og Íþróttamiðstöðina Versölum, Heilsugæsluna Salavegi, Golfvöll GKG, Smáratorg og Smáralindina. 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson lögg.fasteignasali í síma 6966580 eða thorgeir@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Forstofa: Gengið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Sérinngangur er af svalagangi. 
Eldhús og stofa: Mynda bjart og rúmgott alrými með glugga á tvö vegu. Falleg ljósri innréttingu. parket á gólfi í eldhúsi. Björt stofa og útgengt út á vestur-svalir, útsýni yfir á golfvöll GKG. Parket á stofu.  
Baðherbergi: Er með góðri hvítri innréttingu,baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn, flísalagt gólf og veggir eru flísalagðir við baðkar.
þvottaherbergi: Vaskur inná þvottaherbergi, góð innrétting. Flísalagt gólf 
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðu skápum og.parket á gólfi 
Svefnherbergi: Er með einföldum skáp og parket á gólfi. 
Sérmerkt bílastæði í bílakjallara. Sérgeymsla í sameign. Góð hjóla og vagnageymsla. 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson lögg.fasteignasali í síma 6966580 eða thorgeir@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn vegna

Þorrasalir 1-3

CAPTCHA code


Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali