Um okkur

Á Fasteignasölunni TORG starfa einstaklingar með mikla þekkingu á fasteignamarkaðnum. Í dag eru 15 fasteigna- fyrirtækja- og skipasalar starfandi hjá stofunni og þó nokkrir af þeim einnig löggiltir leigumiðlarar. Allir hafa mikla þekkingu og reynslu af störfum á fasteignamarkaðnum.

Samningadeildin samanstendur af Hafliða Halldórssyni, lögfræðingi, fasteigna- og skipasala, og eiganda, sem er jafnframt yfirmaður samningadeildar, Jón Gunnari Gíslasyni , fasteigna- og skipasala, og Selmu Vigfúsdóttur, skrifstofustjóra.

Söludeildin samanstendur af Hafdísi Rafnsdóttur, sölustjóra, fasteigna- og skipasala, og eiganda ásamt fasteignasölum sem starfa eftir lykilkúnna kerfi stofunnar og veita Topp þjónustu. Í söludeild eru 3 aðstoðarmenn fasteignasala í námi til löggildingar. Allir í söludeild hafa góða þekkingu og reynslu af fasteignamarkaðnum á Íslandi.

Stjórnun og fjármál, Sigurður Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri, fasteigna- fyrirtækja- og skipsali, eigandi og áb.maður stofunnar.

Fasteignasalan TORG / F.S. Torg ehf. kt.520188-1699, vsk.nr.10226. Garðatorgi 5, 210 Gbæ. Banki: 0318-26-8314.

Áb.maður Sigurður Gunnlaugsson. lgfs. kt.230371-5559. Tryggingarfélag: Tryggingarmiðstöði

Fasteignasalan TORG / F.S. Torg ehf. kt.520188-1699, vsk.nr.10226. Garðatorgi 5, 210 Gbæ. Banki: 0318-26-8314.

Áb.maður Sigurður Gunnlaugsson. lgfs. kt.230371-5559. Tryggingarfélag: Tryggingarmiðstöði

VERÐSKRÁ TORG:

SÖLUÞÓKNUN einkasala 1,95% + VSK

SÖLUÞÓKNUN almennsala 2,5% + VSK

SÖLUÞÓKNUN fyrirtæki 5,0% + VSK

UMSÝSLUGJALD kaupanda kr. 74.900,- m/vsk

BANKAVERÐMAT íbúðarhúsnæði kr. 35.000,- m/vsk

BANKAVERÐMAT atv.húsn. 0,15% af verðmati, þó lágmark kr.150.000,- m/vsk

LÁGMARKSÞÓKNUN, skjalavinnsla o.fl. kr. 450.120,- m/vsk

GAGNAÖFLUN seljanda kr. 59.900,- m/vsk

ÞJÓNUSTUGJALD kr.59.900,- m/vsk

LJÓSMYNDUN kr.20.000,- m/vsk

Starfsmenn

Hafdís Rafnsdóttir
Sölustjóri, Löggiltur fasteigna- og skipasali og eigandi
SJÁ NÁNAR
Sigurður Gunnlaugsson
Framkvæmdastjóri, fasteignasali og eigandi. Viðskiptafræðingur
SJÁ NÁNAR
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali, B.Sc. viðskiptafræði
SJÁ NÁNAR
Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Jón Gunnar Gíslason
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Selma Vigfúsdóttir
Skrifstofustjóri og meðeigandi
SJÁ NÁNAR
Hafliði Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali, lögfræðingur, og eigandi
SJÁ NÁNAR
Þóra Þrastardóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Þorgeir Símonarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Helgi Jóhannes Jónsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Hrönn Ingólfsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Elka Guðmundsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali og meðeigandi
SJÁ NÁNAR
Ragnar Kristján Guðmundsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali og meðeigandi
SJÁ NÁNAR
Svavar Friðriksson
Fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Unnur Svava Sigurðardóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Lilja Ragnarsdóttir
Fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Gunnar Patrik Sigurðsson
Aðst.m. lgfs. / nemi í löggildingu
SJÁ NÁNAR
Skúli E. Kristjásson Sigurz
Aðst.m. lgfs / nemi í löggildingu
SJÁ NÁNAR